Skóladagatal

Skóladagatal Tónsala er eftirfarandi:

Almennir frídagar

(Frídagar eru feitletraðir)
24. desember - Aðfangadagur jóla
25. desember - Jóladagur
26. desember - Annar í jólum
31. desember - Gamlársdagur

1. janúar - Nýjársdagur
6. janúar - Þrettándinn
16. febrúar - Bolludagur
17. febrúar - Sprengidagur
18. febrúar - Öskudagur/starfsdagur
28. mars - 7. apríl - Páskafrí
29. mars - Pálmasunnudagur
2. apríl - Skírdagur
3. apríl - Föstudagurinn langi
5. apríl - Páskadagur
6. apríl - Annar í páskum
23. apríl - Sumardagurinn fyrsti
1. maí - Verkalýðsdagurinn
14. maí - Uppstigningadagur

Skólaviðburðir

(Frídagar eru feitletraðir)
22. ágúst - Starfsdagur
26. ágúst - Töflugerðardagur/starfsdagur
28. ágúst - Fyrsti kennsludagur
27.-28. október - Vetrarfrí
25. október - Fyrsti vetrardagur
1. desember - Fullveldisdagurinn
5.-7. desember - Jólatónleikar
6. janúar - Þrettándinn / kennsla hefst
19.-20. febrúar - Vetrarfrí
18. febrúar - Starfsdagur/öskudagur
20.-24. apríl - Vorpróf
30. apríl - Grunnpróf/miðpróf
8-10. maí - Vortónleikar