Fréttir og tilkynningar
V. veðurs 6. febrúar
Stefnt er að kennsla í Tónsölum hefjist eftir kl 13. Fimmtudaginn 6 febrúar. Biðjum þó forrráðamenn að halda áfram að fylgjast vel með framvindu veðurs.
V. veðurs
Nú hefur verið gefnar út rauðar veðurviðvaranir. Því er ekki annað um ræða en að fella niður kennslur í skólanum í dag. Einhverjir kennarar hafa þegar haft samband við sína nemendur og kennara eitthvað í fjarkennslu þar sem því verður við komið. Allavega verður ekki kennsla í Tónsölum Ögurhvarfi í dag.
Jólatónleikar og fleira.
Nú líður að lokum haustannar 2024, aðeins lokametrarnir framundan. Næsta vika, 9-15 desember, verður undirlögð af nemendatónleikum hjá okkur í skólanum.