Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Jólatónleikar og fleira.

Nú líður að lokum haustannar 2024, aðeins lokametrarnir framundan.  Næsta vika, 9-15 desember,  verður undirlögð af nemendatónleikum hjá okkur í skólanum.

Upphaf skólaárs 2024-2025

Óðum styttist í að við hefjum skólaárið 2024-2025. Fyrsti kennsludagur er fimmtudagurinn 29.ágúst.

Vegna versnandi veðurs.

Heil og sæl. 

Eins og flestir hafa heyrt er von á versnandi veðri eftir því sem líður á daginn. Almannavarnir mælast til að vera sem minnst á ferli í dag og tökum við að sjálfsögðu tillit til þess. Því verður ekki opið hjá okkur í Ögurhvarfi í dag, en kennarar ætla að vera í sambandi við sína nemendur og bjóða uppá fjarkennslumöguleikar þar sem því verður komið við. 

pianostrakur
Magnús og Elín

Starfsfólk

Hafdís Pálsdóttir

Píanó- og tónfræðikennsla
Birna

Birna Kristín Ásbjörnsdóttir

Píanókennsla
Þorvaldur

Þorvaldur Kári Ingveldarsson

trommu- og samspilskennsla
Ingólfur

Ingólfur Magnússon

Gítar- og samspilskennsla

Úr myndasafni Tónsala