Fréttir og tilkynningar

Upphaf skólaárs 2024-2025

Óðum styttist í að við hefjum skólaárið 2024-2025. Fyrsti kennsludagur er fimmtudagurinn 29.ágúst.

Vegna versnandi veðurs.

Heil og sæl. 

Eins og flestir hafa heyrt er von á versnandi veðri eftir því sem líður á daginn. Almannavarnir mælast til að vera sem minnst á ferli í dag og tökum við að sjálfsögðu tillit til þess. Því verður ekki opið hjá okkur í Ögurhvarfi í dag, en kennarar ætla að vera í sambandi við sína nemendur og bjóða uppá fjarkennslumöguleikar þar sem því verður komið við. 

Mikið um dýrðir síðasta skóladag í desember.

Síðasta skóladag fyrir jólafrí í desember var mikið um dýrðir í Tónsölum.

Mánudagur 18. desember

Nú fer senn að líða að lokum haustannar hjá okkur. Kennt er út þessa viku til föstudagsins 15 desember. Mánudaginn 18. Desember ætlum við að breyta aðeins til hjá okkur þannig að í stað hefðbundna„litlu jóla“ langar okkur til að bjóða nemendum okkar uppá samverustund hjá okkur.

Ný vefsíða Tónsala

Ný vefsíða Tónsala hefur litið dagsins ljós.

Haustfrí

Heil og sæl. Við viljum minna alla okkar nemendur og forráðamenn á haustfrí sem er á morgun fimmtudag  26/10 og...

Vegna kvennaverkfalls.

Tónlistarskólinn Tónsalir verður lokaður á morg­un vegna kvenna­verk­falls­ins sem hef­ur verið boðað á morg­un. Með því að leggja niður störf...

Upphaf skólaárs 2023-2024.

Kennsla hefst á nýju skólaári mánudaginn 28.ágúst. Áður en að því kemur erum við með töflugerðardag þar sem nemendur koma...