Minnum á vetrarfrí sem verða í Tónsölum mánudag og þriðjudag 24 og 25 febrúar. Erum við þá að fylgja eftir öðrum skólum í Kópavogi sem eru með sín vetrarfrí á sama tíma. Einnig rétt að minna á að starfsdagur verður í Tónsölum miðvikudaginn 5. Mars og því engin kennsla þann dag.