Til upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn í upphafi skólaárs 2025-2026.
Skólaárið 2025-2026 hefst með töflugerðardegi sem verður þriðjudaginn 26. ágúst. Nemendur og forráðamenn mæta þá til okkar í skólann milli klukkan 16-18 og hitta kennara og velja tímasetningar fyrir kennslu í vetur. Fyrsti kennsludagur er svo fimmtudagurinn 28. ágúst.
Vekjum athygli á að opið er fyrir skráningu nýrra nemanda hér á heimsíðu skólans.