Uppfært!
Nú hefur verið gefnar út rauðar veðurviðvaranir. Því er ekki annað um ræða en að fella niður kennslur í skólanum í dag, miðvikudag 5. febrúar. Einhverjir kennarar hafa þegar haft samband við sína nemendur og kennara eitthvað í fjarkennslu þar sem því verður við komið. Allavega verður ekki kennsla í Tónsölum Ögurhvarfi í dag.