Fréttir og tilkynningar
Jólafrí
Í dag, föstudag 19. 12.2025, er síðasti dagur kennslu fyrir jólafrí. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 6. janúar. Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Nýjir kennarar í Tónsölum.
Núna í haust hófu störf tveir nýir kennarar í Tónsölum. Það eru þau Snorri Skúlason og Viktoría Tómasdóttir.

















