Fréttir og tilkynningar
Upphaf skólaárs 2025-2026
Til upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn í upphafi skólaárs 2025-2026.
Starfsdagur kennara.
Minnum á að á morgun, miðvikudag 5 mars, er starfsdagur kennara í Tónsölum. Það er því engin kennsla þann dag.